Leita í fréttum mbl.is

Óeðlileg vinnubrögð forseta Alþingis

Ég er sammála Höskuldi um að óeðlilegt hafi verið að fresta þingfundi sl. mánudag. Þó að eitt mál hafi tafist í nefnd er algjörlega óviðunandi að þingið lamist út af því.

Það er nú ekki eins og það sé einhver skortur á málefnum sem þingið þarf að taka til meðferðar eða að tíminn til stefnu sé svo rúmur að hægt sé að nýta hann svona illa.


mbl.is Sakar forseta Alþingi um valdníðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Einmitt.  Ég skil ekki hvers vegna nauðsynlegt var að fresta þingfundi, bara vegna þess að viðskiptanefnd tók sér umhugsunarfrest.

Sigurjón, 26.2.2009 kl. 16:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Skrifari

Valdimar Sigurjónsson
Valdimar Sigurjónsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband