28.3.2007 | 14:58
Sameiginlegur framboðsfundur í NV. sýndur á Stöð 2
Klukkan 19:40 í kvöld sýnir Stöð 2 frá sameiginlegum fundi stjórnmálaflokkanna í Norðvesturkjördæmi. Magnús Stefánsson verður þar í forsvari fyrir Framsókn.
Þetta verður án efa athyglisverður fundur og kæmi mér ekki á óvart mikið loforðaflóð að hálfu margra aðila. T.d. á síðasta sameiginlega fundi sem haldinn var í Borgarnesi kom Samfylkingin m.a. fram með það loforð að hækka skattleysismörkin í 160.000.- sem þíðir aukningu um u.þ.b. 55 miljarða....55 þúsund miljónir á ársgrundvelli. Býður einhver betur?
Bloggvinir
-
Gestur Guðjónsson
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Birkir Jón Jónsson
-
Sigurður Árnason
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Framsóknarflokkurinn
-
Sveinbjörn Eyjólfsson
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Heiðar Lind Hansson
-
Agnar Bragi
-
Eysteinn Jónsson
-
Bjarni Harðarson
-
Samband ungra framsóknarmanna
-
FUF í Reykjavík
-
Fannar frá Rifi
-
Einar Sigurbergur Arason
-
Sigurjón Norberg Kjærnested
-
Jónína Brynjólfsdóttir
-
Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
-
Vestfirðir
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Davíð
-
Björn Ingi Hrafnsson
-
Pétur Gunnarsson
-
Hlöðver Ingi Gunnarsson
-
Agnes Ásta
-
Páll Ingi Kvaran
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
maddaman
-
Íris Hauksdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.