15.4.2007 | 20:25
Pylsubandalagið
Nú er komið nafn á ríkisstjórnarsamstarf Samfylkingar og Vinstir græningja. Það er bara eina vandamálið að þessir flokkar tveir ná aldrei meirihluta á Alþingi. Til þess þarf þriðja flokkinn sem væntanlega yrði Framsókn (án þess að mér hugnist það sérstaklega). Það er spurning hvað samstarf Framsóknar, Sf og Vg ætti að heita og væri gaman að heyra hugmyndir þess efnis. Annars er vaninn þegar verið er að versla pylsur að kaupa brauðið með og fá sér eina með öllu. Án brauðsins yrði ansi subbulegt að fá sér eina með öllu en það er kannski samlíking hvernig ríkisstjórnarsamstarf Sf og VG yrði án Framsóknar.
Bloggvinir
- Gestur Guðjónsson
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Birkir Jón Jónsson
- Sigurður Árnason
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Framsóknarflokkurinn
- Sveinbjörn Eyjólfsson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Agnar Bragi
- Eysteinn Jónsson
- Bjarni Harðarson
- Samband ungra framsóknarmanna
- FUF í Reykjavík
- Fannar frá Rifi
- Einar Sigurbergur Arason
- Sigurjón Norberg Kjærnested
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- Vestfirðir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Davíð
- Björn Ingi Hrafnsson
- Pétur Gunnarsson
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Agnes Ásta
- Páll Ingi Kvaran
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- maddaman
- Íris Hauksdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
Athugasemdir
Það er verið að tala um pönnukökubandalagið.. mér hugnast það vel, sérstaklega ef hafður er rjómi og jarðarberjasulta á milli..
Rjóminn og Jarðarberjasultan yrði þá Íslandshreyfingin.. sæt og góð
Björg F (IP-tala skráð) 16.4.2007 kl. 12:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.