Leita í fréttum mbl.is

Afar furðuleg "frétt" á stöð tvö í gær

"Íslendingar búsettir erlendis sjá Ísland ekki í hyllingum" var fyrirsögn í fréttum stöðvar tvö í gær. Þessi setning var höfð eftir tveimur frambjóðendum samfylkingarinnar sem staddir voru á atkvæðaveiðum í Kaupmannahöfn...........Ég verð að segja að mér féllust hendur. Eru engin takmörk fyrir því hvað íslenskir fjölmiðlar geta lagst lágt. Í þessari frétt var fullyrt að íslendingar erlendis sæu ekkert gott við að fara heim til íslands. Og heimildarmennirnir einn aðili (lesist samfylkingarmaður) búsettur erlendis og tveir frambjóðendur samfylkingarinnar. Þetta kallast óvönduð vinnubrögð í meira lagi og þeim sem unnu hana til mikillar skammar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Skrifari

Valdimar Sigurjónsson
Valdimar Sigurjónsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband