Leita í fréttum mbl.is

Stjórnarsáttmálinn opinn í báđa enda

Eđli stjórnarsáttmála er ađ vera dálítiđ opnir í báđa enda og ţar er ćtíđ ađ finna mörg faguryrđi og stóryrđi um ađ hverju skuli stefnt. Stjórnarsáttmáli X-D og X-S er ţar engin undantekning. Ţađ sem kemur mér samt á óvart er hvađ lítiđ er ţar sem hönd á festir. Ţarna er fariđ inn á flest sviđ ţjóđlífsins og allt á ađ bćta og efla en lítiđ um nánari skilgreiningar. Nokkuđ mörg atriđi vöktu athygli mína og ţá sérstaklega hvađ Samfylkingin hefur gefiđ gríđarlegan afslátt af sinni stefnu, allavega hvađ varđar ţau stóru orđ sem komu fram í kosningabaráttunni. Ţađ verđur stórt og spennandi verkefni ađ vera í stjórnarandstöđu enda gefur stjórnarsáttmálinn tilefni til margra ágreiningsefna. Ţađ eru fögur fyrirheit um sátt og samlyndi en ekki er ég viss um ađ ţjóđin gleypi viđ öllu ţví sem ađ kemur frá ţessari ríkisstjórn möglunarlaust. Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ mikiđ ósćtti eigi eftir ađ einkenna ţjóđlífiđ á nćstu misserum?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Skrifari

Valdimar Sigurjónsson
Valdimar Sigurjónsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband