Leita í fréttum mbl.is

Ţjórsárver eđa ekki Ţjórsárver

Ef ćtlun hinnar nýju ríkisstjórnar er ađ klára deilumál í sambandi viđ Norđlingaölduveitu og Ţjórsárver í eitt skipti fyrir öll ţá hefđi veriđ hćgt ađ orđa ţađ međ mun skýrari hćtti í stjórnarsáttmálanum. T.d. Hćtt verđi viđ gerđ Norđlingaölduveitu.

Setningin upp úr stjórnarsáttmálanum er hinsvegar eftirfarandi:

"Stćkkun friđlandsins í ţjórsárverum verđi tryggt ţannig ađ ţađ nái yfir hiđ sérstaka votlendi hveranna"

Lođnara getur ţađ ekki veriđ og einsýnt er ađ hin nýja ríkisstjórn vill halda öllu opnu í virkjanamálum sem og öđru. Ţađ er mikiđ talađ um ţađ hjá stjórnarliđum ađ nýja ríkisstjórnin hafi burđi og kjark til ađ koma málum á dagskrá.  Svona lođin stefna er ekki til merkis um mikinn kjark. Ţađ hefđi veriđ nćr ađ koma skýrt fram og segja bara Ţjórsárver eđa ekki Ţjórsárver.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Skrifari

Valdimar Sigurjónsson
Valdimar Sigurjónsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband