24.5.2007 | 01:10
Á að einkavæða Landsvirkjun?
"Tímabært er að leysa úr læðingi krafta einkaframtaksins svo að íslensk sérþekking og hugvit fái notið sín til fulls í útrás orkufyrirtækjana"
Þessi setning í stjórnarsáttmálanum er eins og snýtt út úr nefinu á íhaldinu. Þetta er síðan á höndum Össurar að koma orkunni í hendur einkageirans.
Það væri nú eftir öðru eftir öll stóru orðin hjá Samfylkingunni þegar hún kepptist við að bera það upp á Framsóknarflokkinn að hann vildi selja Landsvirkjun að það verði svo Samfylkingin sjálf sem framkvæmi það.
Margur heldur mig sig.....
Bloggvinir
-
Gestur Guðjónsson
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Birkir Jón Jónsson
-
Sigurður Árnason
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Framsóknarflokkurinn
-
Sveinbjörn Eyjólfsson
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Heiðar Lind Hansson
-
Agnar Bragi
-
Eysteinn Jónsson
-
Bjarni Harðarson
-
Samband ungra framsóknarmanna
-
FUF í Reykjavík
-
Fannar frá Rifi
-
Einar Sigurbergur Arason
-
Sigurjón Norberg Kjærnested
-
Jónína Brynjólfsdóttir
-
Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
-
Vestfirðir
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Davíð
-
Björn Ingi Hrafnsson
-
Pétur Gunnarsson
-
Hlöðver Ingi Gunnarsson
-
Agnes Ásta
-
Páll Ingi Kvaran
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
maddaman
-
Íris Hauksdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
Athugasemdir
Ég verð að segja að ég hef verulegar áhyggjur af ykkur framsóknarmönnum kæri vin!
BK,
Þóra Elísabet
Þóra Elísabet (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 12:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.