3.6.2007 | 13:27
"Frístundakort í salt um sinn"
Svo hljóðar frétt inni á visi.is.....mér féllust hendur þegar ég las fyrirsögnina og hugsaði hvað væri í gangi. Málefnið kynnt með pompi og pragt í vikunni og svo kemur helgin og þá allt sett í bakgírinn. En ekki er allt sem sýnist þegar fjölmiðlar eru annars vegar og fréttin ekki í neinu samræmi við fyrirsögnina. Fréttin snýst um að VG í borgarstjórn var á móti því að kortin væru veitt.
Það er alveg með óíkindum hvað fjölmiðlar geta verið óvandvirkir í framsetningu sinni og er þetta dæmi um slíkt. Oftar en ekki þegar búið er að lesa frétt þarf maður að fara að skoða sjálfur á netinu hvað hið sanna er í málinu og þá kemur mjög oft allt anað í ljós en stendur í fréttinni.
Maður spyr sig.....hvað gengur þeim til...
Bloggvinir
-
Gestur Guðjónsson
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Birkir Jón Jónsson
-
Sigurður Árnason
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Framsóknarflokkurinn
-
Sveinbjörn Eyjólfsson
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Heiðar Lind Hansson
-
Agnar Bragi
-
Eysteinn Jónsson
-
Bjarni Harðarson
-
Samband ungra framsóknarmanna
-
FUF í Reykjavík
-
Fannar frá Rifi
-
Einar Sigurbergur Arason
-
Sigurjón Norberg Kjærnested
-
Jónína Brynjólfsdóttir
-
Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
-
Vestfirðir
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Davíð
-
Björn Ingi Hrafnsson
-
Pétur Gunnarsson
-
Hlöðver Ingi Gunnarsson
-
Agnes Ásta
-
Páll Ingi Kvaran
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
maddaman
-
Íris Hauksdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
Athugasemdir
Sæll. Já. Hvaða endemis vitleysa er þetta... Þetta er skömm!!!
Sveinn Hjörtur , 5.6.2007 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.