20.10.2008 | 22:38
Fyrirtæki ársins 2008!
Það fer ákveðinn kjánahrollur um mann þegar verið er að demba á mann allskonar samantektum frá liðnum árum t.d. viðskiptamenn ársins......Hannes, Jón Ásgeir, Björgólfarnir og svo frv.
Ég fór að velta fyrir mér hvaða fyrirtæki verður fyrir valinu sem fyrirtæki ársins árið 2008 og komst að eftirfarandi niðurstöðu.
Samkvæmt skilgreiningu á krúttkynslóðinni sem kom fram í Kastljósinu í kvöld þá er þetta sannkallað "krúttfyrirtæki", þ.e.a.s. hefur tileinkað sér eða haldið sig við þau gildi sem gera það betur tilbúið inn í framtíðina heldur en önnur.
Trommusláttur..........
Sparisjóðurinn Suður-Þingeyjasýslu
Bloggvinir
-
Gestur Guðjónsson
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Birkir Jón Jónsson
-
Sigurður Árnason
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Framsóknarflokkurinn
-
Sveinbjörn Eyjólfsson
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Heiðar Lind Hansson
-
Agnar Bragi
-
Eysteinn Jónsson
-
Bjarni Harðarson
-
Samband ungra framsóknarmanna
-
FUF í Reykjavík
-
Fannar frá Rifi
-
Einar Sigurbergur Arason
-
Sigurjón Norberg Kjærnested
-
Jónína Brynjólfsdóttir
-
Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
-
Vestfirðir
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Davíð
-
Björn Ingi Hrafnsson
-
Pétur Gunnarsson
-
Hlöðver Ingi Gunnarsson
-
Agnes Ásta
-
Páll Ingi Kvaran
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
maddaman
-
Íris Hauksdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.