27.10.2008 | 15:31
Hræsni!
Þegar Írar tilkynntu að þeir myndu ábyrgjast allar innistæður í írskum bönkum fóru Bretar alveg af hjörinni og hundskömmuðu Íra fyrir að ganga svona langt þ.e.a.s. ganga lengra en lágmarksskuldbindingar. Bretar beittu þeim rökum að með ráðstöfun Íra þá myndi komast á ójafnvægi og fólk myndi í umvörpum taka fé út úr breskum bönkum og leggja inn í þá írsku og þar með setja allt á hliðina hjá breskum fjármálastofnunum.
Á svipuðum tíma þá ráðast þeir á íslendinga með hryðjuverkalöggjöf og heimta að við tryggjum allar innistæður að fullu........
Hræsni!!!
Var ekki í nokkrum vafa eftir samtalið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Gestur Guðjónsson
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Birkir Jón Jónsson
- Sigurður Árnason
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Framsóknarflokkurinn
- Sveinbjörn Eyjólfsson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Agnar Bragi
- Eysteinn Jónsson
- Bjarni Harðarson
- Samband ungra framsóknarmanna
- FUF í Reykjavík
- Fannar frá Rifi
- Einar Sigurbergur Arason
- Sigurjón Norberg Kjærnested
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- Vestfirðir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Davíð
- Björn Ingi Hrafnsson
- Pétur Gunnarsson
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Agnes Ásta
- Páll Ingi Kvaran
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- maddaman
- Íris Hauksdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
Athugasemdir
Góður punktur hjá þér Valdi.
Gott að sjá að þú ert byrjaður að blogga aftur ;)
Fanný Guðbjörg Jónsdóttir, 28.10.2008 kl. 14:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.