21.11.2008 | 14:48
Stjórnlaust!
Viđbrögđ og svör Ingibjargar benda til ţess ađ hún hafi endanlega misst stjórn á atburđarásinni innan Samfylkingarinnar. Frá upphafi hefur flokkurinn veriđ mjög tvístígandi í öllum sínum málum og aldrei náđ ađ mynda ţá heild sem ţarf ađ vera fyrir hendi til ađ ná trúverđuleika. Ţarna er um ađ rćđa samansafn af mjög ólíkum einstaklingum sem hafa hafiđ sinn pólitíska feril í mjög mismunandi stjórnmálaörmum og ţví er ekki um ađ rćđa svipađa grundvallarhugsun sem flokkurinn byggir hugmyndafrćđi sína á. Eina sameiginlega hugsunin er bara ađ ná völdum.
Núna eru örlagatímar og sjaldan eđa aldrei hefur reynt meira á ađ stjórnmálamenn komi fram af ábyrgđ og skynsemi. En svo er aldeilis ekki um ađ rćđa hjá Samfylkingunni sem kristallast í ađ forystufólk flokksins talar sitt í hvora áttina og gefur út yfirlýsingar sem stangast á í grundvallaratriđum. Samfylkingin í stjórn og stjórnarandstöđu líta út sem tveir gjörólíkir flokkar sem sýnir og stađfestir ađ grundvallarhugsunin er ekki skýr og stođirnar sem flokkurinn byggir á eru handónýtar.
Kosningar ekki tímabćrar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggvinir
- Gestur Guðjónsson
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Birkir Jón Jónsson
- Sigurður Árnason
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Framsóknarflokkurinn
- Sveinbjörn Eyjólfsson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Agnar Bragi
- Eysteinn Jónsson
- Bjarni Harðarson
- Samband ungra framsóknarmanna
- FUF í Reykjavík
- Fannar frá Rifi
- Einar Sigurbergur Arason
- Sigurjón Norberg Kjærnested
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- Vestfirðir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Davíð
- Björn Ingi Hrafnsson
- Pétur Gunnarsson
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Agnes Ásta
- Páll Ingi Kvaran
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- maddaman
- Íris Hauksdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.