1.12.2008 | 22:15
Algerlega marklaust!
Skoðanakannanir á þessum tímapunkti eru algerlega óraunhæfar og marklausar.
Ástæðan er sú undirliggjandi samfélagsbylting sem liggur í loftinu um þessar mundir. Það flokkakerfi sem nú er við lýði á eftir að gjörbreytast. Stórar fylkingar eiga eftir að skipta um lið og möguleiki er á að nýir flokkar líti dagsins ljós eða klofningsframboð myndist.
Skoðun mín er sú að ef kosið verður næsta vor (vonandi) þá sigrar það framboð sem teflir djarft. Ný andlit, nýjar hugmyndir og ný samfélagssýn.
Í þeim breytingum öllum verður VG vandi á höndum. Eiga þeir að tefla fram sama liðinu? Ef ekki hvaða afleiðingar hefur það? Verður Steingrímur áfram formaður? Hvaða breytingar eiga þeir að gera á stefnunni? Engar?
Ég spái því að VG eigi eftir að sitja með Svarta-Pétur sem þeim tekst illa að losna við.
VG stærsti flokkurinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Gestur Guðjónsson
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Birkir Jón Jónsson
- Sigurður Árnason
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Framsóknarflokkurinn
- Sveinbjörn Eyjólfsson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Agnar Bragi
- Eysteinn Jónsson
- Bjarni Harðarson
- Samband ungra framsóknarmanna
- FUF í Reykjavík
- Fannar frá Rifi
- Einar Sigurbergur Arason
- Sigurjón Norberg Kjærnested
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- Vestfirðir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Davíð
- Björn Ingi Hrafnsson
- Pétur Gunnarsson
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Agnes Ásta
- Páll Ingi Kvaran
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- maddaman
- Íris Hauksdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
Athugasemdir
Ef Framsókn eða Sjálfstæðið hefðu verið efstir í þessari skoðanakönnun, væri þá þessi könnun marktæk !!!???
Sigurveig Eysteins, 1.12.2008 kl. 22:41
Greta Björg Úlfsdóttir, 2.12.2008 kl. 02:38
Nei, því miður ekki!
Sem sjálfstæðismjaður verð ég að viðurkenna þetta hrun - í bili a.m.k.
Guðbjörn Guðbjörnsson, 2.12.2008 kl. 07:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.