Leita í fréttum mbl.is

Var það kossinn sem slökkti neistann?

Eftirfarandi setning úr ályktun Samfylkingarfólks á Skaganum æpir á mann að það sem lagt var upp með við stofnun Samfylkingarinnar hefur algerlega mistekist:

„Samfylkingin var stofnuð til að vera boðberi nýrra og opnari stjórnarhátta."

Flokkurinn sem kom kröftuglega fyrir sjónir, talaði um jöfnuð og opna stjórnsýslu, málsvari lýðræðislegra stjórnunarhátta, boðaði samræðustjórnmál og lofaði að hlusta á þjóðina.......síðan kysstust þau svo fallega Ingibjörg og Geir......og þá var allt búið.......


mbl.is Myndi jafngilda stjórnarslitum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Víðir Benediktsson

Já mikill er máttur kossins.

Víðir Benediktsson, 2.12.2008 kl. 23:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Skrifari

Valdimar Sigurjónsson
Valdimar Sigurjónsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband