3.1.2009 | 23:16
Ömurlegt útspil og tækifærismennska Samfylkingarinnar
Nýjasta útspil Ingibjargar Sólrúnar þess efnis að kjósa skuli á sama tíma um hvort fara eigi í aðildarviðræður við EB og til Alþingis er mjög ömurlegt og sýnir rétta andlit Samfylkingarinnar.
Tækifærissinnar hafa einhverjir kallað þann flokk og spurning hvort þetta útspil styðji þá nafngift ekki algerlega.
Getur nefnilega ekki verið að Samfylkingin sjái sitt tækifæri í því að geta beint næstu kosningabaráttu eingöngu að Evrópusambandsaðild og sloppið þannig að svara leiðinlegum spurningum um framgöngu þeirra í ríkisstjórnarsamstarfinu?
Fyrir mér gæti þessi texti hér á undan verðið orðskýring fyrir orðið "tækifærissinni"
ps. ég óska Ingibjörgu Sólrúnu fullum bata í veikindum sínum.
Bloggvinir
- Gestur Guðjónsson
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Birkir Jón Jónsson
- Sigurður Árnason
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Framsóknarflokkurinn
- Sveinbjörn Eyjólfsson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Agnar Bragi
- Eysteinn Jónsson
- Bjarni Harðarson
- Samband ungra framsóknarmanna
- FUF í Reykjavík
- Fannar frá Rifi
- Einar Sigurbergur Arason
- Sigurjón Norberg Kjærnested
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- Vestfirðir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Davíð
- Björn Ingi Hrafnsson
- Pétur Gunnarsson
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Agnes Ásta
- Páll Ingi Kvaran
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- maddaman
- Íris Hauksdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.