25.1.2009 | 16:51
Í sambandi við umræðuna í samfélaginu?
Alls ekki algjörlega, þetta hefur lengi verið í umræðunni," segir Jón Sigurðsson, stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins, aðspurður hvort afsögn Björgvins G. Sigurðssonar, viðskiptaráðherra, hafi komið honum á óvart.
Lítum á hvað fyrrverandi Viðskiptaráðherra sagði í morgun þegar hann gaf út yfirlýsinguna um afsögn. Samkvæmt frétt á Mbl. sagði Björgvin G. Sigurðsson eftirfarandi:
Björgvin sagði að enginn hefði þrýst á hann um afsögn og ekki hefði verið rætt um það úti í samfélaginu undanfarnar vikur..."
Samkvæmt þessu þá er annar hvor þeirra ekki í sambandi við umræðuna í samfélaginu, spurningin er bara hvor????
Jón Sigurðsson: Afsögn Björgvins kom ekki á óvart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Gestur Guðjónsson
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Birkir Jón Jónsson
- Sigurður Árnason
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Framsóknarflokkurinn
- Sveinbjörn Eyjólfsson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Agnar Bragi
- Eysteinn Jónsson
- Bjarni Harðarson
- Samband ungra framsóknarmanna
- FUF í Reykjavík
- Fannar frá Rifi
- Einar Sigurbergur Arason
- Sigurjón Norberg Kjærnested
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- Vestfirðir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Davíð
- Björn Ingi Hrafnsson
- Pétur Gunnarsson
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Agnes Ásta
- Páll Ingi Kvaran
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- maddaman
- Íris Hauksdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.