15.2.2009 | 23:06
Ef og hefði!
Fyrir ca. þremur árum var mér tíðrætt um þá hugmynd að tengja þessa tvo gjaldmiðla. Hugmyndin kom í kjölfar skoðnar á hversu líkt GBP og ISK sveifluðust gagnvart öðrum td. EUR og USD.
EF við hefðum tengt þessa gjaldmiðla t.d. árið 2006 væri staða okkar augljóslega önnur í dag.........en önnur vandamál hefðu að sjálfsögðu skapast.......sem engin veit hvernig hefði verið leyst úr og svo frv......
Núna í kjölfar hryðjuverkalaga og fleiri samskiptaörðugleika þessara tveggja nágrannaþjóða þá held ég að tenging þessara tveggja gjaldmiðla sé fjarlægur kostur.
Þess má einnig geta að bretarnir eru að ganga í gegnum miklar hremmingar með gjaldmiðil sinn og því ekki góð tímasetning að fara að tengjast þeim.
![]() |
Ísland ætti að taka upp breska pundið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
Gestur Guðjónsson
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Birkir Jón Jónsson
-
Sigurður Árnason
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Framsóknarflokkurinn
-
Sveinbjörn Eyjólfsson
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Heiðar Lind Hansson
-
Agnar Bragi
-
Eysteinn Jónsson
-
Bjarni Harðarson
-
Samband ungra framsóknarmanna
-
FUF í Reykjavík
-
Fannar frá Rifi
-
Einar Sigurbergur Arason
-
Sigurjón Norberg Kjærnested
-
Jónína Brynjólfsdóttir
-
Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
-
Vestfirðir
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Davíð
-
Björn Ingi Hrafnsson
-
Pétur Gunnarsson
-
Hlöðver Ingi Gunnarsson
-
Agnes Ásta
-
Páll Ingi Kvaran
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
maddaman
-
Íris Hauksdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
Athugasemdir
Vill benda á færslu frá mér hérna
Sævar Einarsson, 16.2.2009 kl. 14:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.