24.2.2009 | 00:14
Höskuldur afhjúpar "Reykhásheilkennið" hjá ansi mörgum
Samfylkingin sem hefur eitt mál á stefnuskrá sinni þ.e.a.s. að ganga í EB. vill ekki bíða í tvo daga eftir skýrslu frá EB sem varðar ákkúrat það frumvarp sem er til umræðu........hmmmm.......
Sjálfstæðisflokkurinn sem hefur ekki tekið mark á neinum skýrslum eða nokkrum sköpuðum hlut nema það komi úr Valhöll vill bíða eftir skýrslu frá EB.....sem nb. þeir hafa ekki mátt heyra minnst á hingað til.......hmmmm....
Margir í bloggheimum sem hafa skrifað um að flokksræðið ætti að víkja fyrir faglegum vinnubrögðum ráðast nú harkalega á Höskuld fyrir að stunda fagleg vinnubrögð og að fylgja sannfæringu sinni......hmmmm.....
Ég efast um að í sögu læknavísindanna hafi nokkur tíma, á einum degi, verið greindur svo stór hópur með hið illræmda "Reykhásheilkenni"
![]() |
Lausn ekki fundin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
Gestur Guðjónsson
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Birkir Jón Jónsson
-
Sigurður Árnason
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Framsóknarflokkurinn
-
Sveinbjörn Eyjólfsson
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Heiðar Lind Hansson
-
Agnar Bragi
-
Eysteinn Jónsson
-
Bjarni Harðarson
-
Samband ungra framsóknarmanna
-
FUF í Reykjavík
-
Fannar frá Rifi
-
Einar Sigurbergur Arason
-
Sigurjón Norberg Kjærnested
-
Jónína Brynjólfsdóttir
-
Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
-
Vestfirðir
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Davíð
-
Björn Ingi Hrafnsson
-
Pétur Gunnarsson
-
Hlöðver Ingi Gunnarsson
-
Agnes Ásta
-
Páll Ingi Kvaran
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
maddaman
-
Íris Hauksdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.