26.2.2009 | 14:44
Óeðlileg vinnubrögð forseta Alþingis
Ég er sammála Höskuldi um að óeðlilegt hafi verið að fresta þingfundi sl. mánudag. Þó að eitt mál hafi tafist í nefnd er algjörlega óviðunandi að þingið lamist út af því.
Það er nú ekki eins og það sé einhver skortur á málefnum sem þingið þarf að taka til meðferðar eða að tíminn til stefnu sé svo rúmur að hægt sé að nýta hann svona illa.
Sakar forseta Alþingi um valdníðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Gestur Guðjónsson
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Birkir Jón Jónsson
- Sigurður Árnason
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Framsóknarflokkurinn
- Sveinbjörn Eyjólfsson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Agnar Bragi
- Eysteinn Jónsson
- Bjarni Harðarson
- Samband ungra framsóknarmanna
- FUF í Reykjavík
- Fannar frá Rifi
- Einar Sigurbergur Arason
- Sigurjón Norberg Kjærnested
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- Vestfirðir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Davíð
- Björn Ingi Hrafnsson
- Pétur Gunnarsson
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Agnes Ásta
- Páll Ingi Kvaran
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- maddaman
- Íris Hauksdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
Athugasemdir
Einmitt. Ég skil ekki hvers vegna nauðsynlegt var að fresta þingfundi, bara vegna þess að viðskiptanefnd tók sér umhugsunarfrest.
Sigurjón, 26.2.2009 kl. 16:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.