14.4.2009 | 17:51
Fleiri konur en karlar styðja Sjálfstæðisflokk!
Eitt sem mér finnst athyglisvert við þessa könnun er að 20,2% karlar styðja X-D en 23,7% kvenna.
Ég hefði giskað á að svona 5-10% mun körlum í vil þar á bæ.
Það sem stóð svolítið uppúr varðandi "styrkjamálið" er að af þeim 20 flokksfélögum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík þá voru 13 sem undirrituðu stuðningsyfirlýsingu við Guðlaug Þór. Þar var skiptingin 12 karlar og 1 kona sem undirrituðu en 5 konur og 2 karlar sem undirrituðu ekki.
Ég hélt að það gæfi vísbendingu um að konur væru afhuga þeim vinnubrögðum sem flokkurinn viðhefur...........
![]() |
Samfylking stærst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
Gestur Guðjónsson
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Birkir Jón Jónsson
-
Sigurður Árnason
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Framsóknarflokkurinn
-
Sveinbjörn Eyjólfsson
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Heiðar Lind Hansson
-
Agnar Bragi
-
Eysteinn Jónsson
-
Bjarni Harðarson
-
Samband ungra framsóknarmanna
-
FUF í Reykjavík
-
Fannar frá Rifi
-
Einar Sigurbergur Arason
-
Sigurjón Norberg Kjærnested
-
Jónína Brynjólfsdóttir
-
Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
-
Vestfirðir
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Davíð
-
Björn Ingi Hrafnsson
-
Pétur Gunnarsson
-
Hlöðver Ingi Gunnarsson
-
Agnes Ásta
-
Páll Ingi Kvaran
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
maddaman
-
Íris Hauksdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
Athugasemdir
María Magdlena og lærisveinarnir 12 ? Ætli einhver þeirra muni svíkja Guð-laug með kossi?
Tjörvi Dýrfjörð, 15.4.2009 kl. 02:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.