21.4.2009 | 22:48
Ríkisstjórnin sprungin áður en samstarf hefst!
Það var merkilegur borgarafundurinn á Selfossi í gær. Þar töluðu þingmenn ríkisstjórnarflokkanna sitt í hvora áttina. Miðað við yfirlýsingar þeirra þá er áframhaldandi samstarf þessarra flokka ómögulegt.
Annars er nokkuð ljóst að Samfylkingin bakkar á sínum stefnumálum, enda kom það berlega fram hjá Björgvini G. þegar hann sagði að hann yrði ráðherra aftur að það skiptir meira máli að komast þangað en að standa við einhver "prinsippmál"
Bloggvinir
-
Gestur Guðjónsson
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Birkir Jón Jónsson
-
Sigurður Árnason
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Framsóknarflokkurinn
-
Sveinbjörn Eyjólfsson
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Heiðar Lind Hansson
-
Agnar Bragi
-
Eysteinn Jónsson
-
Bjarni Harðarson
-
Samband ungra framsóknarmanna
-
FUF í Reykjavík
-
Fannar frá Rifi
-
Einar Sigurbergur Arason
-
Sigurjón Norberg Kjærnested
-
Jónína Brynjólfsdóttir
-
Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
-
Vestfirðir
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Davíð
-
Björn Ingi Hrafnsson
-
Pétur Gunnarsson
-
Hlöðver Ingi Gunnarsson
-
Agnes Ásta
-
Páll Ingi Kvaran
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
maddaman
-
Íris Hauksdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
Athugasemdir
Margrét Tryggvadóttir var flott þarna (ég er samt ekki alveg hlutlaus). En ég verð samt að bæta því við að þessi sem talaði fyrir Lýðræðishreyfinguna var ágætur líka. Og til að gæta fyllsta sannmælis þá fannst mér dýralæknirinn ágætur líka. Hélt áður að það væri full reynt með dýralækna en þessi Sigurður virkar ágætlega á mig.
Jón Kristófer Arnarson, 21.4.2009 kl. 23:10
Þessu getum við ekki treyst, VG fólk gæti líka látið loforð fyrir stól. Þessir flokkar báðir dæma sig úr leik, með þessum álflutningi. Ætla að starfa saman, en eru í sama orði gjörsamlega ósammála í brýnasta málinu. VG, þarf annan dansfélaga ef standa á vörð um fullveldið.
Ámundi Kristjánsson, 21.4.2009 kl. 23:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.