24.8.2007 | 23:29
Nú tek ég aftur upp þráðinn
Eftir gott sumarfrí frá blogginu þíðir lítið annað en að hefjast handa aftur. Nú fer að færast líf í stjórnmálin og hveitibrauðsdögum hinnar nýju ríkisstjórnar er að ljúka. Það litla sem hefur gerst í stjórnmálunum í sumar sýnir greinilega að Samfylkingin á í basli með breytinguna að fara úr andstöðu yfir í stjórn. Upphæðir sem áður þóttu of litlar eru nú helst til rausnarlegar...... aðgerðir sem áður þóttu ganga of skammt eru nú mikil búbót fyrir landann.... óánægjuraddirnar sem átti að kveða niður með einföldum og skjótvirkum aðgerðum þagna ekki.... það sem áður var gagnrýnt og fordæmt er nú réttlætt.
Sannast hið fornkveðna... auðveldara er um að tala en í að komast.
Bloggvinir
- Gestur Guðjónsson
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Birkir Jón Jónsson
- Sigurður Árnason
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Framsóknarflokkurinn
- Sveinbjörn Eyjólfsson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Agnar Bragi
- Eysteinn Jónsson
- Bjarni Harðarson
- Samband ungra framsóknarmanna
- FUF í Reykjavík
- Fannar frá Rifi
- Einar Sigurbergur Arason
- Sigurjón Norberg Kjærnested
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- Vestfirðir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Davíð
- Björn Ingi Hrafnsson
- Pétur Gunnarsson
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Agnes Ásta
- Páll Ingi Kvaran
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- maddaman
- Íris Hauksdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.