28.10.2009 | 21:42
Íslensk fréttamennska í hnotskurn
Seinnipartinn í dag hefur rignt inn fréttunum ađ séra Gunnari hafi veriđ bođinn starfslokasamningur.
Fyrst heyrđi ég um ţetta í fréttunum á Stöđ 2. Í kynningu var talađ um ađ honum hefđi veriđ bođnar á annan tug milljóna og í sjálfri fréttinni var talađ um 15 milljónir.
Samrćmi er í fréttinni inni á visi.is og talađ um 15 milljónir.
Nćst kom RUV og í kvöldfréttum ţar var talađ um 20 milljónir.
Mbl. sagđi frá í sinni frétt frá rúmum 20 milljónum.
Nćst sá ég á DV.is ađ Gunnari vćru bođnar 30 milljónir???
Ćtli ţetta endi ekki í marg umtöluđum 300 milljónum.........svona um miđnćttiđ.......
Best ađ bíđa og sjá hvort Baggalútur skjóti ekki inn tölu.....
Bloggvinir
-
Gestur Guðjónsson
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Birkir Jón Jónsson
-
Sigurður Árnason
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Framsóknarflokkurinn
-
Sveinbjörn Eyjólfsson
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Heiðar Lind Hansson
-
Agnar Bragi
-
Eysteinn Jónsson
-
Bjarni Harðarson
-
Samband ungra framsóknarmanna
-
FUF í Reykjavík
-
Fannar frá Rifi
-
Einar Sigurbergur Arason
-
Sigurjón Norberg Kjærnested
-
Jónína Brynjólfsdóttir
-
Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
-
Vestfirðir
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Davíð
-
Björn Ingi Hrafnsson
-
Pétur Gunnarsson
-
Hlöðver Ingi Gunnarsson
-
Agnes Ásta
-
Páll Ingi Kvaran
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
maddaman
-
Íris Hauksdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.