Leita í fréttum mbl.is

Íslensk fréttamennska í hnotskurn

Seinnipartinn í dag hefur rignt inn fréttunum ađ séra Gunnari hafi veriđ bođinn starfslokasamningur.

Fyrst heyrđi ég um ţetta í fréttunum á Stöđ 2. Í kynningu var talađ um ađ honum hefđi veriđ bođnar á annan tug milljóna og í sjálfri fréttinni var talađ um 15 milljónir.

Samrćmi er í fréttinni inni á visi.is og talađ um 15 milljónir.

Nćst kom RUV og í kvöldfréttum ţar var talađ um 20 milljónir.

Mbl. sagđi frá í sinni frétt frá rúmum 20 milljónum.

Nćst sá ég á DV.is ađ Gunnari vćru bođnar 30 milljónir???

Ćtli ţetta endi ekki í marg umtöluđum 300 milljónum.........svona um miđnćttiđ.......

Best ađ bíđa og sjá hvort Baggalútur skjóti ekki inn tölu.....


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Skrifari

Valdimar Sigurjónsson
Valdimar Sigurjónsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband